Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Svona er starfsumhverfi mjólkurframleiðslunnar!

Svona er starfsumhverfi mjólkurframleiðslunnar!

Mikið hefur verið rætt undanfarna daga um fyrirhugaðar breytingar á búvörulögum. Umræðan hefur að talsverðu leyti markast af vanþekkingu á starfsumhverfi mjólkurframleiðslu og -vinnslu, bæði hér á landi og annars staðar. Landssamband kúabænda hefur tekið saman yfirlit yfir meginatriði í rekstrar- og lagaumhverfi greinarinnar, sem fara hér á eftir. Ýtarlegri umfjöllun er síðan að finna hér.Read more about Svona er starfsumhverfi mjólkurframleiðslunnar![…]
Merarblóð óskast

Merarblóð óskast

Ísteka er skráð lyfjafyrirtæki sem nýtir íslenskt merarblóð sem hráefni fyrir frjósemislyfjaframleiðslu. Blóði úr fylfullum merum er safnað frá ágúst fram á haust ár hvert. Mikil eftirspurn er eftir lyfinu á alþjóðamarkaði og hefur Ísteka sinnt þessum markaði í um 20 ár. Nýliðin eldsumbrot í Eyjafjallajökli hafa minnt með óvægnum hætti á þann afkomubrest semRead more about Merarblóð óskast[…]
Hrútaþukl á Ströndum

Hrútaþukl á Ströndum

Íslandsmeistaramót í hrútadómum verður haldið í áttunda sinn næstkomandi laugardag í í Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum. Um kvöldið fer síðan fram hið landsþekkta Þuklaraball í félagsheimilinu á Hólmavík með sveiflukónginum Geirmundi Valtýssyni. Hrútadómarnir sjálfir fara þannig fram að Jón Viðar Jónmundsson, ráðunautur og einn æðsti sauðfjárspekúlant Íslands að því er fram kemur í tilkynningu,Read more about Hrútaþukl á Ströndum[…]