Svona er starfsumhverfi mjólkurframleiðslunnar!

Mikið hefur verið rætt undanfarna daga um fyrirhugaðar breytingar á búvörulögum. Umræðan hefur að talsverðu leyti markast af vanþekkingu á starfsumhverfi mjólkurframleiðslu og -vinnslu, bæði hér á landi og annars staðar. Landssamband kúabænda hefur tekið saman yfirlit yfir meginatriði í rekstrar- og lagaumhverfi greinarinnar, sem fara hér á eftir. Ýtarlegri umfjöllun er síðan að finna hér.

//naut.is