Síðsumarsýning á Mið-Fossum – Hollaröð

Mikil þátttaka er á fyrirhugaðri síðsumarssýningu á Vesturlandi í næstu viku eða 114 hross skráð til dóms. Hollaröð fylgir hér með en yfirlitssýning verður fimmtudaginn 26. ágúst og hefst kl. 8:00.
Hollaröð má nálgast með því að smella hér.