Category: Fréttir
Hrútaskráin komin í vefútgáfu. Kemur úr prentun eftir helgina og verður dreift á kynningarfundum næstu viku
hrutaskra_2017-18_vef
Kynningarfundir um hrútakost sæðingastöðvanna 2017
Fundir vegna sauðfjársæðinga 2017 verða haldnir sem hér segir: Mánudaginn 20. nóv. Breiðabliki, Snæfellsnesi kl. 20:30 Þriðjudaginn 21.nóv. Matsal LbhÍ, Hvanneyri kl. 20:30 Mánudaginn 27. nóv. Grunnskólanum Reykhólum kl. 15:30 Mánudaginn 27. nóv. Dalabúð, Búðardal kl 20:00 Þriðjudaginn 28. nóv. Ásgarði , Kjós. kl. 21:00 Dagskrá: Skipulag sæðinganna,Read more about Kynningarfundir um hrútakost sæðingastöðvanna 2017[…]
Varðandi landgreiðslur og jarðræktarstyrki
Umsóknarfrestur til að sækja um landgreiðslur og jarðabótastyrki er 20. október 2017. Við viljum hvetja bændur til að skrá sem fyrst alla uppskeru á jörð.is svo það sé tilbúið að sækja um styrkinn þegar opnast fyrir skráningu. Hérhttps://www.rml.is/is/forrit-og-skyrsluhald/jardraekt/leidbeiningar eru leiðbeiningar um skráningar í jörð.is og hér að neðan er að finna upplýsingar frá MAST varðandiRead more about Varðandi landgreiðslur og jarðræktarstyrki[…]
Orðsending frá Bókhaldsþjónustu BV
Nú höfum við opnað aftur eftir sumarfrí og þá er gott að fara að huga að bókun virðisaukaskatts vegna tímabilsins janúar – júní 2017. Þeir sem nota okkar þjónustu eru beðnir um að skila inn gögnum við fyrsta tækifæri. Aftur viljum við benda á breytingu á mótframlagi í lífeyrissjóð, þar sem bændur / sjálfstæðir atvinnurekendurRead more about Orðsending frá Bókhaldsþjónustu BV[…]
