Varðandi landgreiðslur og jarðræktarstyrki

Umsóknarfrestur til að sækja um landgreiðslur og jarðabótastyrki er 20. október 2017.

Við viljum hvetja bændur til að skrá sem fyrst alla uppskeru á jörð.is svo það sé tilbúið að sækja um styrkinn þegar opnast fyrir skráningu. Hérhttps://www.rml.is/is/forrit-og-skyrsluhald/jardraekt/leidbeiningar  eru leiðbeiningar um skráningar í jörð.is og hér að neðan er að finna upplýsingar frá MAST varðandi skilyrði fyrir greiðslum.

Ef þið eruð í vandræðum með að skrá í jörð.is er bast að hafa samband við jarðræktarráðunauta hjá RML í síma 516-5000.

http://www.mast.is/frettaflokkar/frett/2017/09/12/Jardraektarstyrkur-og-landgreidslur/