Kynningarfundir um hrútakost sæðingastöðvanna 2017

Fundir vegna sauðfjársæðinga 2017 verða haldnir sem hér segir:

 

Mánudaginn            20. nóv.         Breiðabliki, Snæfellsnesi kl. 20:30

 

Þriðjudaginn           21.nóv.          Matsal LbhÍ, Hvanneyri kl. 20:30

 

Mánudaginn            27. nóv.         Grunnskólanum Reykhólum  kl. 15:30

 

Mánudaginn             27. nóv.         Dalabúð, Búðardal kl 20:00

 

Þriðjudaginn           28. nóv.         Ásgarði , Kjós. kl. 21:00

 

Dagskrá: Skipulag sæðinganna, gjaldskrá, hrútakosturinn, kynbótastarfið í  sauðfjárrækt o.fl.

Fundirnir eru haldnir af Búnaðarsamtökum Vesturlands í samstarfi við Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins.