Á vefnum www.hestafrettir.is má finna þær einkunnir sem gefnar voru á þriðjudeginum á héraðssýningunni í Víðidal sem nú stendur yfir. Smellið hér til að skoða.
Reiðmaðurinn, er tveggja ára nám í gegnum Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands, sem tekið verður inn í þriðja sinn í haust. Námið verður boðið fram á fimm stöðum haustið 2010, m.a. í reiðhöllinni á Flúðum, á Iðavöllum á Héraði, í Top Reiter reiðhöllinni á Akureyri, í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi og á Sörlastöðum í Hafnarfirði. Kennt erRead more about Reiðmaðurinn – LbhÍ[…]