Athygli er vakin á því að upplýsingar um uppgjörsskýrslur nautgriparæktarinnar fyrir septembermánuð eru komnar á vefinn. Þær má nálgast með því að smella hér.
Héraðssýning á lambhrútum á Snæfellsnesi verður haldin laugardaginn laugardaginn 16 okt. nk. Smellið hér til að sjá nánari upplýsingar um staðsetningar, tímasetningar og reglur vegna lambhrútasýninga á Snæfellsnesi.
Út er komin bókin Heimavinnsla mjólkurafurða – Ostagerð. Bókin byggir á efni sem tekið var saman vegna námskeiða sem Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands hélt á fyrri hluta ársins 2009. Þórarinn Egill Sveinsson mjólkurverkfræðingur fór þá víða um land og kenndi fólki undirstöðuatriði í ostagerð í heimahúsum. Fljótt kom í ljós mikill áhugi á ostagerð og varRead more about Heimavinnsla mjólkurafurða – Ostagerð[…]
Ert þú með góða hugmynd …. og langar að hrinda henni í framkvæmd. Nánari upplýsingar um Vaxtasprota á Vesturlandi má nálgast með því að smella hér. Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband og kynna sér verkefnið enn frekar. Skráningarfrestur á Vaxtasprota á Vesturlandi er til 6. september n.k.