Hrútaskráin 2025 – 2026

Hrútaskráin er komin á vefinn, prentaða hrútaskráin kemur út í næstu viku og verður hægt að nálgast hana á skrifstofu BV og víðar, einnig verður henni dreift á kynningarfundum um hrútana í næstu viku.

Kynningarfundir vegna hrútaskráarinnar

Hrútaskráin 2025-2026 kemur út 17. nóvember næstkomandi. Útgáfunni verður fylgt eftir með kynningarfundum á vegum Búnaðarsambandanna víðs vegar um landið.

Fundirnir verða sem eftir segir:

BúnaðarsambandssvæðiDagsetningStaður og tími
Búnaðarsamtök VesturlandsMið 19. nóvDalabúð, Búðardal klukkan 20
Búnaðarsamtök VesturlandsFim 20. nóvLyngbrekka, Borgarbyggð klukkan 20
Búnaðarsamband Húnaþings og StrandaMið 19. nóvSævangur, Steingrímsfirði klukkan 14
Búnaðarsamband Húnaþings og StrandaFim 20. nóvSalur BHS, Blönduósi klukkan 20
Búnaðarsamband SkagfirðingaFös 21. nóvTjarnarbær klukkan 13
Búnaðarsamband EyjafjarðarMið 26. nóvBúgarður, Akureyri klukkan 20
Búnaðarsamband S-ÞingeyingaMán 24. nóvBreiðamýri klukkan 20
Búnaðarsamband N-ÞingeyingaSun 23. nóvSvalbarði klukkan 20
Búnaðarsamband AusturlandsMán 24. nóvValaskjálf (Þingmúli), Egilsstöðum klukkan 13
Búnaðarsamband SuðurlandsÞri 18. nóvStracta Hótel, Hellu klukkan 20
Búnaðarsamband SuðurlandsMið 19. nóvHótel Smyrlabjörg klukkan 14
Búnaðarsamband SuðurlandsMið 19. nóvKirkjubæjarstofa, Klausturvegi 4 klukkan 20