Kynningarfundir vegna hrútaskráarinnar
Hrútaskráin 2025-2026 kemur út 17. nóvember næstkomandi. Útgáfunni verður fylgt eftir með kynningarfundum á vegum Búnaðarsambandanna víðs vegar um landið.
Fundirnir verða sem eftir segir:
| Búnaðarsambandssvæði | Dagsetning | Staður og tími |
| Búnaðarsamtök Vesturlands | Mið 19. nóv | Dalabúð, Búðardal klukkan 20 |
| Búnaðarsamtök Vesturlands | Fim 20. nóv | Lyngbrekka, Borgarbyggð klukkan 20 |
| Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda | Mið 19. nóv | Sævangur, Steingrímsfirði klukkan 14 |
| Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda | Fim 20. nóv | Salur BHS, Blönduósi klukkan 20 |
| Búnaðarsamband Skagfirðinga | Fös 21. nóv | Tjarnarbær klukkan 13 |
| Búnaðarsamband Eyjafjarðar | Mið 26. nóv | Búgarður, Akureyri klukkan 20 |
| Búnaðarsamband S-Þingeyinga | Mán 24. nóv | Breiðamýri klukkan 20 |
| Búnaðarsamband N-Þingeyinga | Sun 23. nóv | Svalbarði klukkan 20 |
| Búnaðarsamband Austurlands | Mán 24. nóv | Valaskjálf (Þingmúli), Egilsstöðum klukkan 13 |
| Búnaðarsamband Suðurlands | Þri 18. nóv | Stracta Hótel, Hellu klukkan 20 |
| Búnaðarsamband Suðurlands | Mið 19. nóv | Hótel Smyrlabjörg klukkan 14 |
| Búnaðarsamband Suðurlands | Mið 19. nóv | Kirkjubæjarstofa, Klausturvegi 4 klukkan 20 |
