Hrútaskrá 2024 – 2025

Hrútaskráin er hér aðgengileg, prentaða hrútaskrá er hægt að nálgast á skrifstofu BV á Hvanneyri, Kaupfélaginu Borgarnesi og Líflandi Borgarnesi, og KM þjónustunni Búðardal.

Saæði verður afgreitt frá sæðingastöðinni frá 1.des til 20 des.

Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 23:00 daginn fyrir sæðingu. Panta skal í gegnum pöntunarform sem aðgengilegt er hér á síðunni “Panta sauðfjársæði”

Allar breytingar á pöntunum þurfa að berast fyrir kl. 9:00 að morgni sæðingadags á netfangið bv@bondi.is , eða í síma 892 0517.