Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Nautsmæðraskrá

Nautsmæðraskrá

Hér er hægt að nálgast nautsmæðraskrá á svæði BV Mælst er til þess að kýr sem eru í skránni verði sæddar með nautsfeðrum og tilkynnt verði um ef þær eignast nautkálf með það í huga að hann verði tekinn á stöð.
Dagur kanínunnar 13.júní

Dagur kanínunnar 13.júní

Landbúnaðarháskóli Íslands í samvinnu við kanínuræktandann, Sigrúnu Elíasdóttur, Ullarselið og Landbúnaðarsafn Íslands ætla halda uppá Dag kanínunnar laugardaginn 13. júní kl. 13:00 næstkomandi á Hvanneyri. Allir eru hjartanlega velkomnir! Hugmyndin er að bjóða uppá dagskrá sem höfðar til kanínubænda sem vilja miðla af þekkingu sinni eða fræðast, sem og almennings til gagns og gamans. ÍRead more about Dagur kanínunnar 13.júní[…]
Kennslu- og fræðsluefni um sauðfjárrækt aðgengilegt öllum

Kennslu- og fræðsluefni um sauðfjárrækt aðgengilegt öllum

Landbúnaðarháskóli Íslands. Um nokkurt skeið hefur verið í vinnslu kennslu- og fræðsluefni í sauðfjárrækt á vegum LBHÍ. Þetta efni er ætlað til kennslu í búfræðináminu við skólann og nýtist jafnframt sem fræðsluefni fyrir sauðfjárbændur og allt áhugafólk um íslenska sauðfjárrækt. Ákveðið var að vinna efnið sem netútgáfu og að hafa það aðgengilegt öllum á heimasíðuRead more about Kennslu- og fræðsluefni um sauðfjárrækt aðgengilegt öllum[…]
Umsóknir um kaup á líflömbum

Umsóknir um kaup á líflömbum

Þeir sem hyggjast kaupa líflömb skulu sækja um það til Matvælastofnunarfyrir 1. júlí á sérstökum eyðublöðum, sem eru að finna á heimasíðu stofnunarinnar. Þar er einnig listi yfir þá sem fengið hafa leyfi til að selja líflömb. Matvælastofnun veitir leyfi fyrir 1. ágúst eða hafnar umsókninni ef umsækjandi uppfyllir ekki skilyrði reglugerðarinnar. Einnig er hægtRead more about Umsóknir um kaup á líflömbum[…]