Skýrsluhald í sauðfjárrækt – Afurðahæstu búin 2014

Afurðahæstu bú á Vesturlandi má sjá hér. Mestu afurðir eru á Kjarlaksvöllum Saurbæ, en þar er reiknað kjöt eftir á 34,7 kg. á búum sem eru með færri en 100 ær er það Elvar Stefánsson Bolungarvík sem er á toppnum þetta árið með 46,0 kg eftir á.

Bú með 29 kíló eða meira eftir hverja á og fleiri ær en 100 á skýrslum

Bú sem höfðu 31 kg eða meira eftir á

Bú með 9,5 eða meira í gerð og kjötmat á fleiri en 10 dilkum