Staða landbúnaðar á Íslandi í breyttum heimi – Ráðstefna á Bifröst föstudaginn 13. apríl.

Föstudaginn 13. apríl verður haldin ráðstefna á Bifröst um stöðu landbúnaðar í breyttum heimi. Ráðstefnunni er ætlað að kynna og miðla því sem efst er á baugi í ríkjandi þróun landbúnaðarumhverfisins hér á landi og erlendis; hvetja til uppbyggilegrar umræðu um kosti og galla núverandi fyrirkomulags; ræða framtíðargildi breyttrar eða óbreyttrar landbúnaðarstefnu; og að lokum, þau tækifæri sem liggja inn í framtíð.

Til að skoða auglýsingu, smellið hér.
Til að skoða dagskrá, smellið hér.