Niðurstöður afurðaskýrslna í nautgriparæktinni í mars

Niðurstöður afurðaskýrslnanna í nautgriparæktinni við lok mars 2012, hafa verið reiknaðar og birtar á nautgriparæktarsíðunum á vef Bændasamtaka Íslands. Smellið hér til að skoða.