Niðurstöður tilboðsmarkaðar með greiðslumark mjólkur

Á heimasíðu Matvælastofnunar, mast.is má sjá upplýsingar um niðurstöður tilboðsmarkaðar með greiðslumark mjólkur. Þar kemur fram að við opnun tilboða um kaup og sölu á greiðslumarki mjólkur skv. reglugerð nr. 190/2011 þann 1. apríl 2012 hafi komið fram jafnvægisverð á markaði krónur 300 kr. fyrir hvern lítra mjólkur.

Smellið hér til að skoða fréttina á heimasíðu Matvælastofnunar.