Á heimasíðu LbhÍ er hægt að nálgast rafræna útgáfu af kennslubók í sauðfjárrækt. Nýlega var bætt við kafla í bókina og fjallar hann um sögu sauðfjárræktar á Íslandi. Efni kaflans er tekið saman af Árna Bragasyni. Til að nálgast kennslubókina og aðrar rafrænar útgáfur LbhÍ, smellið hér.