Haustfundir BÍ – 5.-26, nóvember

Haustfundir Bændasamtaka Íslands hófust 5. nóvember sl. með fundi í Hlíðarbæ. Með því að smellahér má sjá nánari upplýsingar um fundina ásamt töflu þar sem sjá má stað- og tímasetningar allra funda haustsins.
Bændur eru hvattir til að mæta á haustfundina en þar munu forsvarsmenn Bændasamtakanna fara yfir hvað samtökin hafa verið að fást við hvað varðar hagsmunagæslu undnafarna mánuði.