Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Skýrsluhald í sauðfjárrækt – Afurðahæstu búin 2014

Skýrsluhald í sauðfjárrækt – Afurðahæstu búin 2014

Afurðahæstu bú á Vesturlandi má sjá hér. Mestu afurðir eru á Kjarlaksvöllum Saurbæ, en þar er reiknað kjöt eftir á 34,7 kg. á búum sem eru með færri en 100 ær er það Elvar Stefánsson Bolungarvík sem er á toppnum þetta árið með 46,0 kg eftir á. Bú með 29 kíló eða meira eftir hverjaRead more about Skýrsluhald í sauðfjárrækt – Afurðahæstu búin 2014[…]
Námskeið í dkBúbót

Námskeið í dkBúbót

Borgarnesi – Hótel Hamri: – Mánudaginn 23. febrúar kl. 13.00-17.00 – grunnnámskeið – Þriðjudaginn 24. febrúar kl. 9.00-13.00 – framhaldsnámskeið Á grunnámskeiðinu verður farið í skráningu dagbókar, virðisaukaskattsuppgjör, skuldunauta, lánadrottna, vörur, sölureikninga og ársuppgjör. Á framhaldsnámskeiðinu verður farið í launakerfið, eignakerfið og framtal. Námskeiðsgjaldið er 24.000 kr. fyrir stakt námskeið (6 kennslustundir) og 40.000 efRead more about Námskeið í dkBúbót[…]