Ný gjaldskrá BV

 

Stjórn Búnaðarsamtaka Vesturlands tók ákvörðun um hækkun á gjaldskrá á síðasta stjórnarfundi. Nýja gjaldskráin var samþykkt af Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu og hefur nú verið auglýst í stjórnartíðindum og þar með tekið gildi.

Gjaldskránna má nálgast inn á vef stjórnartíðinda með því að smella hér.