Námskeið LbhÍ

Við viljum vekja athygli á fjölmörgum námskeiðum sem haldin verða af endurmenntunardeild LbhÍ í vetur.

Hér að neðan má sjá lista yfir þau námskeið sem í boði verða og dagsetningar. Hægt er að fá nánari upplýsingar um námskeiðin á heimasíðu LbhÍ, með því að smella hér.

23.9.2009 – Skógrækt og jarðvegsauðlindin – takmarkanir og tækifæri

6.10.2009 – Burður og burðarhjálp – á Stóra Ármóti

7.10.2009 – Skreytingar síðla hausts

9.10.2009 – Skrúðgarðar

10.10.2009 – Forntraktorar – meira en járn og stál!

13.10.2009 – Lífrænum aukaafurðum breytt í verðmæti

20.10.2009 – Burður og burðarhjálp – á Hvanneyri

22.10.2009 – Spjaldvefnaður I – Hvanneyri (4 skipti)

5.11.2009 – Rúningur I – á Hesti

6.11.2009 – Skipulagslögfræði og stjórnsýsluramminn – meistarakúrs

10.11.2009 – Sauðfjárræktarkerfið Fjarvis.is – Skagafjörður

20.11.2009 – Sauðfjárræktarkerfið Fjarvis.is – Suðurland

21.11.2009 – Aðventuskreytingar

23.11.2009 – Integrated Management of Peatlands – Conference in Stykkishólmur

7.12.2009 – Viðarvinnsla