Málstofa um býflugnarækt, hunangsframleiðslu og ræktun lífrænna jurta

Framfarafélags Borgfirðinga stendur fyrir málstofu um möguleika á býflugnarækt, hunangsrækt og ræktun lífrænna jurta laugardaginn 20. mars í Logalandi og hefst hún kl 14:00. Málshefjendur eru forsvarsmenn íslenskra býflugnabænda og Hraundís Guðmundsdóttir á Rauðsgili. Fundurinn hefst kl 14:00 og verða þar seldar kaffiveitingar. Sjá nánar á döfunni á heimasíðu Borgarbyggðar með því að smella hér.