Aðalfundur Landssambands kúabænda – 26. -27. mars

Aðalfundur Landssambands kúabænda (LK) verður haldinn á Hótel Sögu, 26. og 27. mars n.k. Fundurinn  verður settur kl. 10:00 föstudaginn 26. mars og er gert ráð fyrir að honum ljúki um kl. 17:00 laugardaginn 27. mars.

Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um málefni búgreinarinnar, en nánari upplýsingar um fundinn er að finna á vef LK Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á vefnum með því að smella hér.