Framtalsgerð og skattabreytingar

Bændasamtök Íslands hafa tekið saman helstu upplýsingar um skattkerfisbreytingarnar og um framtalsgerð. Upplýsingar þessar henta bæði þeim sem nota bókhaldsforritið dkBúbót sem og hinum sem gera það ekki. Hægt er að nálgast þessar upplýsingar með því að smella hér.