Kynbótasýningar 2012

Á vef Bændasamtaka Íslands hafa verið birtar upplýsingar um gjaldskrá og reglur vegna kynbótasýninga í hrossarækt 2012. Í pistli frá landsráðunauti í hrossarækt er m.a. rætt um reglur varðandi stóðhesta með erfðagalla, upplestur dómabreytinga á yfirlitssýningum, áverkaskráningu, afmörkun brauta og fleira nytsamlegt.

Smellið hér til að sjá pistilinn frá Guðlaugi Antonssyni.