Category: Fréttir
Stjórn LS ályktar um afurðaverð
Stjórn LS samþykkti ályktun í gær um afurðaverð haustsins. Ályktunina má nálgst með því að smella hér.
Fjárréttir á Vesturlandi 2010
Fjárréttir á Vesturlandi, haustið 2010.
“Einfaldlega bragðbesta lambakjöt í veröldinni”
Í haust mun Whole Foods kynna íslenska kjötið undir fyrirsöginni “Einfaldlega bragðbesta lambakjöt í veröldinni”. Þetta er mikil viðurkenning fyrir íslenskt lambakjöt og íslenskan landbúnað og hvetur framleiðendur til enn frekari dáða. Hægt er að nálagst kynningarefni frá Whole Foods inn á heimasíðu LS með því að smella hér.
Þróunar-og jarðabótaverkefni – Umsóknarfrestur rennur út 20. september n.k.
Umsóknarfrestur til að sækja um þróunar- og jarðabótaverkefnin rennur út 20. september n.k. Bændur eru hvattir til að sækja um sem fyrst. Með því að smella hér má nálgast umsóknareyðublað, rafræna umsókn og reglur fyrir verkefni ársins.
