“Einfaldlega bragðbesta lambakjöt í veröldinni”

Í haust mun Whole Foods kynna íslenska kjötið undir fyrirsöginni “Einfaldlega bragðbesta lambakjöt í veröldinni”.

Þetta er mikil viðurkenning fyrir íslenskt lambakjöt og íslenskan landbúnað og hvetur framleiðendur til enn frekari dáða.
Hægt er að nálagst kynningarefni frá Whole Foods inn á heimasíðu LS með því að smella hér.