Þróunar-og jarðabótaverkefni – Umsóknarfrestur rennur út 20. september n.k.

Umsóknarfrestur til að sækja um þróunar- og jarðabótaverkefnin rennur út 20. september n.k. Bændur eru hvattir til að sækja um sem fyrst. Með því að smella hér má nálgast umsóknareyðublað, rafræna umsókn og reglur fyrir verkefni ársins.