Repjuakrar koma misjafnlega undan vetri
Mikil umfjöllun hefur verið um möguleika til stórfelldrar olíuvinnslu úr repju og nepju hér á landi. tilraunir og athuganir sem gerðar hafa verið til þessa benda þó eindregið til þess að slík ræktun sé verulega áhættusöm. Á heimsíðu Búgarðs er að finna frétt um árangur þriggja bænda í Eyjafirði sem sáðu repju á síðasta ári.Read more about Repjuakrar koma misjafnlega undan vetri[…]