Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Starfsþjálfun í sveitum

Starfsþjálfun í sveitum

Landssamtök sauðfjárbænda hafa tekið saman örfá orð um möguleika bænda til að ráða til sín fólk af atvinnuleysisskrá Samkvæmt upplýsingum Vinnumálastofnunar eru a.m.k. fjögur verkefni á vegum stofnunarinnar sem bændur hafa aðgang að. Líklega væru verkefni 1. og 2. hentugust en það fer allt eftir aðstæðum hverju sinni Öll verkefnin eru þannig uppbyggð, að efRead more about Starfsþjálfun í sveitum[…]
Dagur sauðfjárræktarinnar – 24. júní 2011

Dagur sauðfjárræktarinnar – 24. júní 2011

  Þann 24. júní nk. mun Landbúnaðarháskóli Íslands í samstarfi við Búnaðarsamtök Vesturlands standa fyrir viðburðaríkum degi þar sem viðfangsefnið er íslenska sauðkindin og allar þær fjölbreyttu afurðir sem frá henni koma. Endilega kynnið ykkur dagskrána með því að smella hér.