Starfsþjálfun í sveitum
Landssamtök sauðfjárbænda hafa tekið saman örfá orð um möguleika bænda til að ráða til sín fólk af atvinnuleysisskrá Samkvæmt upplýsingum Vinnumálastofnunar eru a.m.k. fjögur verkefni á vegum stofnunarinnar sem bændur hafa aðgang að. Líklega væru verkefni 1. og 2. hentugust en það fer allt eftir aðstæðum hverju sinni Öll verkefnin eru þannig uppbyggð, að efRead more about Starfsþjálfun í sveitum[…]
