Dagur sauðfjárræktarinnar – 24. júní 2011

 

Þann 24. júní nk. mun Landbúnaðarháskóli Íslands í samstarfi við Búnaðarsamtök Vesturlands standa fyrir viðburðaríkum degi þar sem viðfangsefnið er íslenska sauðkindin og allar þær fjölbreyttu afurðir sem frá henni koma.

Endilega kynnið ykkur dagskrána með því að smella hér.