Auka Búnaðarþing 24. nóvember 2016

Stjórn Bændasamtaka Íslands hefur ákveðið að boða til auka búnaðarþings fimmtudaginn 24. nóvember næstkomandi. Tilefni er breytingar á samþykktum BÍ vegna innheimtu félagsgjalda.

Á fundi með formönnum og framkvæmdastjórum búnaðarsambanda og búgreinafélaga var ákveðið að fara þessa leið.

Þingið mun hefjast kl. 11 og ljúka samdægurs.