Upptaka frá hrútafundinum sem haldinn var á Hvanneyri þann 22. nóvember komin á vefinn

Þann 22. nóvember var haldinn kynningarfundur Sauðfjársæðingastöðvar Vesturlands á Hvanneyri og mættu um 70 manns á fundinn. Framsögumenn á fundinum voru Lárus G. Birgisson sauðfjárræktarráðunautur og Eyjólfur Ingvi Bjarnason starfandi landsráðunautur í sauðfjárrækt.

Fundurinn var tekinn upp og má nálgast þá upptöku með því að smella hér.