Upplýsingar til bænda til að fyrirbyggja skaðleg áhrif goss á búfénað

Matvælastofnun vekur athygli á upplýsingum sem ætlaðar eru búfjáreigendum á öskufallssvæðum til að fyrirbyggja skaðleg heilsuáhrif eldgossins í Grímsvötnum á búfénað. Upplýsingarnar má nálgast á forsíðu Matvælastofnunar eða með því að smella hér.