Stjórnarfundur Búnaðarsamtaka Vesturlands

Stjórn Búnaðarsamtaka Vesturlands ásamt framkvæmdastjóra  kom saman til fyrsta fundar ársins nú í dag og var þá smellt af þessari mynd.