Á markað með snjöll nýsköpunarverkefni?

Átak til atvinnusköpunar  er styrkáætlun iðnaðarráðuneytisins fyrir nýsköpunarverkefni og markaðsaðgerðir starfandi frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækja.  Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur umsjón með umsóknarferlinu fyrir hönd iðnaðarráðuneytisins.
Næsti umsóknarfrestur er til og með 3. mars 2011.
Nánari upplýsingar átak til atvinnusköpunar er að finna á heimasíðu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands