Málþingið Landbúnaður laðar og lokkar

Vert er að vekja athygli á málþinginu Landbúnaður laðar og lokkar sem haldið verður þann 16. mars í Háskólanum á Hólum. Nánar um málþingið og dagskrá má sjá með því að smella hér.