Heimavinnsla mjólkurafurða með áherslu á ostagerð. – Keldnaholti í Reykjavík

ostamyndFarið í einstaka þætti ostaframleiðslu. Framleiðsla einstakra ostategunda skoðuð, til að fá tilfinningu fyrir hver er munur á framleiðslu á t.d. Skyri, Brauðosti, Gráðaosti og smurostum og hvað þarf til.  Sýnikennsla með einfalda framleiðslu.  Möguleikar heimaframleiðslu og samanburður við hefðbundna mjólkurvinnslu. Rætt ýtarlegar  um tæki, tól og aðstöðu, sem þarf fyrir hverja ostategund. Næstu skref. Umræður um framleiðsluaðstæður og möguleika þáttakenda.  Hámarksfjöldi 14 manns.
Leiðbeinandi: Þórarinn Egill Sveinsson, mjólkurverkfræðingur
Staður og stund:
Fös. 19. mars kl 10:00-17:00 (8,0 kennslustundir) á Keldnaholti v/Grafarvog
.
Verð: 12.500.- Innifalin eru námsskeiðsgögn og veitingar

Skráningar:  endurmenntun@lbhi.is eða í síma 433 5000 (fram komi nafn, kennitala, heimili og sími).
Staðfestingargjald: Staðfesta þarf skráningu með því að millifæra 2000 kr (óafturkræft) á reikninginn 354-26-4237, kt. 411204-3590. Senda staðfestingu á netfangið endurmenntun@lbhi.is.

Einstaklingar á lögbýlum eiga möguleika á að sækja um styrk hjá Starfsmenntasjóði bænda (www.bondi.is)