Kosning þingfulltrúa til Búnaðarþings 2010-2012

Stjórn BV hefur ákveðið að kosning þingfulltrúa til Búnaðarþings (2013-2015) muni fara fram á aðalfundi BV 2012 nema fram komi krafa um almenna kosningu ekki síðar en 6 vikum fyrir aðalfund samanber ákvæði í samþykktum Bændasamtaka Íslands. Aðalfundur BV 2012 hefur ekki verið dagsettur og verður dagsetning fundarins auglýst um leið og hún liggur fyrir. Félagatal liggur frammi á skrifstofu BV frá og með 15. janúar 2012.

Lista yfir Búnaðarþingsfulltrúa og varamenn á starfssvæði BV er hægt skoða með því að smella hér.