Hækkun mótframlags í Lífeyrissjóð 1. júlí – val um ráðstöfun viðbótariðgjalds

Bændur athugið: Sjálfstæðir atvinnurekendur greiða áfram 8,0% mótframlag. Aðeins er skylda að hækka mótframlag fyrir launþega. Bændum er hins vegar frjálst að hækka sitt mótframlag einnig.

Allt viðbótarframlagið fer í samtryggingardeild nema sjóðfélagi óski eftir að því verði ráðstafað í tilgreinda séreign.