Author: buvest
Hrútaskráin komin á vefinn.
Hrútaskrá 2018-2019
Bréf til bænda – júní 2017
Nýtt bréf til bænda – fréttir að aðalfundi ofl. Bref til bænda juní 2018
Nýr formaður BV kjörinn
Á aðalfundi Búnaðarsamtaka Vesturlands 9. apríl sl. var kjörin ný stjórn BV. Þórhildur Þorsteinsdóttir lét af störfum sem formaður samtakanna. Við formannsembættinu tók Jón Gíslason, Lundi, Lundarreykjadal. Aðrir stjórnamenn voru kjörnir Hannes Adolf Magnússon, Eystri-Leirárgörðum og Sigrún Hanna Sigurðardóttir, Lyngbrekku.