Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Kynning á hrútum og upplýsingar frá Sauðfjársæðingastöðinni.

Kynning á hrútum og upplýsingar frá Sauðfjársæðingastöðinni.

Hér er hægt að nálgast kynningarefni á hrútakosti vetrarins https://www.youtube.com/watch?v=otggk7DF3dI&t=0 Afgreiðsla á hrútasæði verður dagana 1. des til 21. des. Flesta daga mun sæði verða tilbúið upp úr kl 10 en þegar mesta álagið er um miðjan mánuðinn getur þó eitthvað seinkað. Frjótæknar munu að einhverju leiti sjá um dreifingu eins og undanfarin ár. Pöntunarkerfi erRead more about Kynning á hrútum og upplýsingar frá Sauðfjársæðingastöðinni.[…]
Haustskýrsla í Bústofn – skila þarf eigi síðar en 20.nóvember 2020

Haustskýrsla í Bústofn – skila þarf eigi síðar en 20.nóvember 2020

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur opnað fyrir skráningar á haustskýrslum fyrir árið 2020 í Bústofni. Í samræmi við 10. gr. laga um búfjárhald nr. 38/2013, er öllum umráðamönnum búfjár skylt að skila árlega rafrænni haustskýrslu í Bústofni, eigi síðar en 20. nóvember. Í haustskýrslunni skal koma fram fjöldi ásetts búfjár af hverri tegund, allt búfé íRead more about Haustskýrsla í Bústofn – skila þarf eigi síðar en 20.nóvember 2020[…]
Árgjald BV

Árgjald BV

Nú hafa verið sendir út reikningar fyrir árgjaldi BV, í fyrsta sinn beint til félaga. Áður var árgjaldið innheimt gegnum viðkomandi Búnaðarfélag.  Á aðalfundi BV 2. apríl 2019 var samþykkt tillaga um að árgjald BV skyldi vera innheimt beint frá árinu 2020. Félagsmenn fá þjónustu BV á lægri taxta auk þess hafa félagsmenn kosningarétt viðRead more about Árgjald BV[…]