Niðurstöður afurðaskýrslna í maí

Niðurstöður afurðaskýrslna í nautgriparæktinni við lok maí 2012 hafa verið reiknaðar og birtar á nautgriparæktarsíðum bondi.is. Nánar má skoða þær hér. Þegar yfirlitið var búið til höfðu borist skýrslur frá 92% þeirra 596 búa sem skráð eru í skýrsluhaldið. Rétt er að minna á það hér að einungis bú sem búið var að skila skýrslum frá fyrir miðnætti hinn 10. apríl geta birst á listanum yfir bú þar sem nytin var yfir 4.000 kg eftir árskú. Smellið hér til að skoða fréttina á heimasíðu BÍ, www.bondi.is.