Landgreiðslur og jarðabætur

Viljum minna á að síðasti dagur til að skila inn umsóknum um og landgreiðslur og jarðræktarstyrki er núna þriðjudagurinn 1.október – en ekki 20. október eins og verið hefur.

Frestur verður ekki framlengdur svo það er ekki eftir neinu að bíða með að klára jarðræktarskýrsluhaldið og sækja um styrki.