Hrútaskráin er komin á vefinn

Um er að ræða tvö pdf-skjöl, annars fyrir þá hrúta sem verða í Þorleifskoti og hins vegar þá sem verða í Borgarnesi.
Prentaða útgáfa skráarinnar er svo væntanleg úr prentun á mánudaginn og þá þegar mun dreifing hennar hefjast til sauðfjárbænda og áhugamanna um sauðfjárrækt vítt um land. Hrútaskráin er Hér