Öflug jarðrækt er hverju búi nauðsyn. Gæði og magn heimaaflaðs fóðurs gegna lykilhlutverki í rekstri hefðundinna búa. Hjá BV leggjum við áherslu á að veita mönnum faglega ráðgjöf um jarðrækt í samstarfi við samstarfsstofnanir okkar eftir því sem við á. Mikil hækkun áburðar undanfarin ár og samþjöppun framleiðslu í hefðbundnum búgreinum vekur menn til umhugsunar um aðra möguleika í jarðrækt en hefðbundna túnrækt svo sem grænfóðurrækt, kornrækt, smárarækt, línrækt eða skógrækt. Við leggjum áherslu á að menn taki markvisst ákvarðanir í þessum efnum og hafi hagkvæmni og fagmennsku að leiðarljósi.
Beiðni um úttekt á þróunarverkefnum- og jarðabótum
Skeljasandur og kölkun
Efnagreiningar á skeljasandi 2005
Efnagreiningar á skeljasandi á Vestfjörðum 2000-2001
Greinar og annað efni tengt áburðarmálum (Af vef BÍ)