Búnaðarsambönd landsins veita ráðgjöf á héraðsgrundvelli samkvæmt búnaðarlögum og búnaðarlagasamningi. Einnig hafa þau ýmsar aðrar skyldur samkvæmt lögum. Hér má sjá yfirlit um lög og reglugerðir sem snerta landbúnað og það sem að honum snýr.
Almennt búfjárhald, merkingar, varsla ofl.
Búnaðarlög
Lög um búfjárhald
Reglugerð um vörslu búfjár
Reglugerð um búfjáreftirlit og fleira
Reglugerð um búfjársæðingar og flutning fósturvísa
Reglugerð um merkingar búfjár
Reglugerð um búfjármörk, markaskrár og takmörkun á sammerkingum búfjár
Reglugerð um meðferð búfjár við rekstur og flutning með vögnum, skipum og flugvélum
Reglugerð um eftirlit með aðbúnaði og heilbrigði sauðfjár og geitfjár og eftirlit með framleiðslu kjöts og annarra afurða þeirra
Girðingarlög
Reglugerð um girðingar
Lög um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru
Lög um innflutning dýra
Lög um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru
Reglugerð um birtingu niðurstaðna vegna eftirlits með áburði
Reglugerð um ólífrænan áburð
Reglugerð um áburð og jarðvegsbætandi efni
Reglugerð um meðferð og nýtingu á slátur- og dýraleifum
Reglugerð um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins
Reglugerð um varnir gegn því að dýrasjúkdómar berist til landsins og um takmörkun á innflutningi afurða dýra, sem fengið hafa vaxtaraukandi efni
Alifuglarækt
Reglugerð um útbúnað alifuglasláturhúsa, slátrun alifugla, verkun þeirra og heilbrigðisskoðun
Reglugerð um aðbúnað og sjúkdómavarnir á alifuglabúum og útungunarstöðvum og Viðauki A-F
Hrossarækt
Reglugerð um aðbúnað, umhirðu og heilbrigðiseftirlit hrossa
Reglugerð um uppruna og ræktun íslenska hestsins
Lög um útflutning hrossa
Loðdýrarækt
Reglugerð um aðbúnað og meðferð minka og refa
Reglugerð um innflutning loðdýra
Reglugerð um kanínurækt
Reglugerð um varnir gegn hundaæði
Nautgriparækt
Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2008-2009
Reglugerð um gripagreiðslur á lögbýlum
Reglugerð um aðbúnað nautgripa og eftirlit með framleiðslu mjólkur og annarra afurða þeirra
Sauð- og geitfjárrækt
Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2008-2013
Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu
Reglugerð um útflutning á kindakjöti
Reglugerð um greiðslu verðmiðlunargjalds af kindakjöti
Reglugerð um flutning líflamba milli landssvæða
Reglugerð um eftirlit með aðbúnaði og heilbrigði sauðfjár og geitfjár og eftirlit með framleiðslu kjöts og annarra afurða þeirra
Svínarækt
Reglugerð um aðbúnað og heilbrigðiseftirlit á svínabúum
Framleiðsla landbúnaðarafurða ofl.
Lög um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum
Lög um flokkun og mat á gærum og ull
Lög um lífræna landbúnaðarframleiðslu
Lög um eldi og heilbrigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heilbrigðisskoðun og gæðamat á sláturafurðum
Lög um gæðamat á æðardúni
Stjórnsýsla, greiðslumark, gæðastýring
Lög um búnaðargjald
Lög um lífeyrissjóð bænda
Lög um hagþjónustu landbúnaðarins
Lög um tilraunastöð Búnaðarsambands Suðurlands og Rannsóknastofnunar landbúnaðarins á Stóra-Ármóti
Lög um matvælastofnun
Reglugerð um skipulag og starfsemi Matvælastofnunar
Slátrun, afurðir og meðferð þeirra
Reglugerð um slátrun búfjár
Reglugerð um slátrun og meðferð sláturafurða
Reglugerð um heilbrigðisskoðun sláturafurða
Reglugerð um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða
Reglugerð um meðferð og nýtingu á slátur- og dýraleifum
Reglugerð um flokkun og mat á gærumReglugerð um ullarmat
Reglugerð um flutning líflamba milli landssvæða
Dýraheilbrigði
Lög um dýravernd
Lyfjalög
Lyfsölulög
Lög um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr
Lög um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim
Reglugerð um dýralæknaþjónustu í dreifðum byggðum
Lög um varnir gegn sjúkdómum og meindýrum á plöntum
Reglugerð um bólusetningu sauðfjár og geitfjár til varnar garnaveiki
Reglugerð um útrýmingu á riðuveiki og bætur vegna niðurskurðar
Reglugerð um varnir gegn fjárkláða
Annað
Jarðalög
Lög um náttúruvernd
Lög um skógrækt
Lög um landgræðslu
Lög um rannsóknir í þágu atvinnuveganna
Lög um landgræðslustörf skólafólks
Lög um landshlutaverkefni í skógrækt
Lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum
Reglugerð um embætti yfirdýralæknis
Lög um lax- og silungsveiði
Lög um fiskrækt
Lög um fiskeldi
Lög um lífræna landbúnaðarframleiðslu
Reglugerð um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar
Reglugerð um vistvæna landbúnaðarframleiðslu
Reglugerð um kartöfluútsæði