Hrossarækt
Búnaðarsamtök Vesturlands annast skýrsluhald í hrossarækt á starfssvæði sínu. Einnig getum við veitt ýmisskonar ráðgjöf varðandi ræktun og fóðrun. Árlega eru haldnar héraðssýnigar kynbótahrossa í samstarfi við hagsmunaaðila. Hjá okkur starfar einnig kynbótadómari með alþjóðleg réttindi.
Gæðastýring í hrossarækt (Af vef BÍ)
Hrossaræktarsamband Vesturlands
Worldfengur (Af vef BÍ)