Greinasafn

Bændasamtökin og samstarfsaðilar um landbúnaðarvef landbunadur.is standa að sameiginlegu greinasafni fyrir íslenskan landbúnað. Greinasafnið inniheldur m.a. greinar starfsmanna samstarfsaðilana ásamt greinum úr Fjölritum RALA, Búvísindum, Ráðunautafundum, Frey, Bændablaðinu o.s.frv.

Heimsækið sameiginlegt greinasafn landbúnaðarins á www.landbunadur.is