Klaufskurður

Klaufskurður

 

Árið 2007 var keyptur klaufskurðarbás frá Danmörku, Guðmundur Hallgrímsson hefur séð um básinn.

BV þjónustar allt starfssvæðið með klaufskurð, ásamt því að fara í Skagafjörð og klaufskA-og V-Húnavatnssýslur.

Guðmundur er yfirleitt á ferðinni með klaufskurðarbásinn frá miðjum mars til byrjun nóvember, fer aðeins eftir veðráttu.

Áhugasamir geta haft samband við Guðmund í síma 860-7305.

 

g-hall