Klaufskurður

Klaufskurður

 

Árið 2007 var keyptur klaufskurðarbás frá Danmörku, Guðmundur Hallgrímsson hefur séð um básinn.

Seinni hluta árs 2017 var  Sigurbjörn G. Magnússon ráðinn til að sjá um klaufskurð, sími hjá honum er  866 4352, einnig er hægt að hafa samband á skrifstofu BV ef bændur hafa áhuga á klaufskurði.

BV þjónustar allt starfssvæðið með klaufskurð, ásamt því að fara í Skagafjörð og klaufskA-og V-Húnavatnssýslur.

 

 

g-hall