Búum vel

1_buum_vel_logo_web Öryggi og vinnuvernd í landbúnaði

Átaksverkefni um vinnuvernd í landbúnaði. Guðmundur Hallgrímsson er verkefnisstjóri. Verkefnið er í samvinnu við Bændasamtök Íslands

Markmið verkefnisins er:

  • Að fækka slysum við landbúnaðarstörf.
  • Stuðla að góðu vinnuumhverfi og bættri ásýnd bæja.
  • Vekja umhugsun um heilsufar bænda og öryggi barna í sveitum.

sjá allar nánari upplýsingar hér. http://bondi.is/pages/55/newsid/2502

Bæklingur verkefnisins: http://bondi.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=7464